fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 15:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðfest hefur verið að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2030 fer fram í Marokkó, Spáni og Portúgal.

Fundur var að klárast hjá FIFA þar sem þetta var afgreitt. Þar var einnig staðfest að Paragvæ, Argentína og Úrúgvæ fá einnig öll að halda einn leik í mótinu.

Þar var einnig staðfest að mótið árið 2034 mun fara fram í Sádí Arabíu.

Sádarnir hafa lagt mikla fjármuni í það að fá mótið og nú er ljóst að eftir rúm níu ár fer þetta stærsta íþróttamót fram þar.

HM 2022 fór fram í Katar en mótið 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum