fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Var fyrstur á vettvang eftir hræðilega bílslysið um helgina – Uppljóstrar því hvað ökumaðurinn sagði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Wooods var fyrstur á vettvang þegar Michail Antonio framherji West Ham klessukeyrði Ferrari bifreið sína um helgina, ótrúlegt er að hann hafi sloppið lifandi.

Antonio fótbrotnaði alvarlega og er líklega fótboltaferill hans á enda. Talið er hið minnsta öruggt að hann verði frá í heilt ár.

Antonio var að keyra í Essex hverfinu fyrir utan London þegar hann klessti á tré.

„Ég heilsaði honum til að reyna að sjá hvort einhver væri á lífi, ég heyrði í sírenum og sagði honum að hjálp væri á leiðinni,“ segir Woods um málið.

„Hann var áttavilltur og sagði ´Hvar er ég? Hvað gerðist? Í hvaða bíl er ég?’,“ segir Woods að Antonio hafi sagt.

Michail Antonio fagnar marki sínu. Mynd/Getty

„Sjúkrafluttningamenn voru fljótir á staðinn en ég þekkti ekki Antonio. Ég horfði bara á hann og hugsaði með mér að þetta væri mjög alvarlegt.“

„Ég sagði honum að hann hefði lent í slysi en hann svaraði ekki. Hann horfði í kringum sig og reyndi að átta sig á málinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona