fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Ótrúleg ummæli glæpamannsins sem virðist ekki iðrast neins – Opnar sig um viðbrögð stjörnunnar sem hann reyndi að ræna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna eflaust margir eftir því þegar tveir glæpamenn á mótorhjóli reyndu að ræna knattspyrnumennina Mesut Özil og Sead Kolasinac, sem þá voru á mála hjá Arsenal.

Ræningjarnir fóru að bifreið stórstjarnanna en hugrakkur Kolasinac gaf ekkert eftir og áætlun þeirra fór út um þúfur.

Annar ræningjanna, Ashley Smith, tjáði sig í hlaðvarpsviðtali á dögunum.

„Stundum tapar þú og stundum sigrar þú,“ sagði hann, en margir hafa í kjölfarið gagnrýnt hann þar sem hann virðist ekki iðrast gjörða sinna.

„Ég lagði við hlið Kolasinac en hann er algjört stykki. Við náðum að flýja, hann var brjálaður. Ég var leiður en svona gerist.“

Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu, sem átti sér stað árið 2019, til upprifjunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“