fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Leiddur út með afli eftir að hafa verið rekinn frá Manchester United um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli um helgina þegar Dan Ashworth var rekinn sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United. Félagið leitar að arftaka hans.

United lagði mikið á sig til að landa Asworth, sem áður var í starfi hjá Newcastle, og kemur brottför hans því á óvart. Ashworth styrkti liðið nokkuð vel í sumar en gengið á leiktíðinni hefur verið skelfilegt það sem af er.

Ashworth var ekki sáttur með uppsögn sína og segja enskir miðlar að beita hafi þurft afli til að koma honum út af Old Trafford um helgina.

Ashworth var rekinn eftir tap gegn Nottingham Forest um helgina en forráðamenn United voru ósáttir með störf hans.

Ashworth vildi ekki yfirgefa svæðið og vildi ræða málin áfram, sem varð til þess að félagið fékk öryggisverði til að beita afli til að koma honum út úr húsinu.

United leitar að eftirmanni Ashworth og hefur félagið nú formlega hafið þá leit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea