fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United hvetur félagið til að sækja Pogba á nýjan leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, hvetur félagið til að krækja aftur í Paul Pogba í janúar.

Pogba má spila fótbolta aftur í mars eftir að bann hans í kjölfar þess að hafa fallið á lyfjaprófi var stytt úr fjórum árum í 18 mánuði. Var hann á mála hjá Juventus þegar hann var dæmdur í bannið en þeim samningi hefur verið rift.

„Þegar ég spái í því fylgir því fleira jákvætt en neikvætt við að fá Pogba. Manchester United ætti að hafa áhuga á honum, sem og öll stóru liðin í ensku úrvalsdeildinni. Þannig sé ég það,“ segir samlandi Pogba, Saha.

Pogba var hjá United frá 2016-2022. Það verður spennandi að sjá við hvaða félag hann semur, en hann hefur töluvert verið orðaður við lið utan Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli