fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Tjáir sig eftir undarlegt mark gegn Manchester United – ,,Ég bjóst við því að hann myndi grípa knöttinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 21:00

Gety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, var steinhissa í gær er hann sá skot sitt fara í netið gegn Manchester United.

Gibbs-White átti flottan leik í 3-2 sigri á Old Trafford en Englendingurinn sá um að skora annað mark gestaliðsins.

Miðjumaðurinn átti skot sem fór beint á markið en Andre Onana, markmanni United, mistókst af einhverjum ástæðum að koma boltanum burt.

,,Ég hélt alls ekki að boltinn væri á leiðinni inn ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Gibbs-White.

,,Ég vil ekki gera lítið úr Onana, hann er frábær markvörður en þegar ég skaut boltanum þá bjóst ég við því að hann myndi grípa knöttinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea