fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Guardiola búinn að gefast upp? – ,,Getum ekki talað um það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, virðist vera búinn að gefast upp í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni.

Guardiola og hans menn mættu Crystal Palace í gær en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli á Selhurst Park.

City hefur alls ekki verið upp á sitt besta undanfarnar vikur og segir Spánverjinn að hans menn þurfi að þjást næstu mánuði til að komast á beinu brautina.

,,Við tökum stig úr þessum leik. Við börðumst virkilega vel og náðum að koma til baka tvisvar,“ sagði Guardiola.

,,Við þurfum að þjást á þessu tímabili. Við sjáum hvað gerist á lokametrunum. Við reyndum í dag og ég þarf að hrósa andstæðingnum.“

,,Við getum ekki talað um titilbaráttu þegar við höfum tapað fjórum leikjum í röð og gert eitt jafntefli. Við skoðum stöðuna undir lokin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu