fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Guardiola búinn að gefast upp? – ,,Getum ekki talað um það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, virðist vera búinn að gefast upp í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni.

Guardiola og hans menn mættu Crystal Palace í gær en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli á Selhurst Park.

City hefur alls ekki verið upp á sitt besta undanfarnar vikur og segir Spánverjinn að hans menn þurfi að þjást næstu mánuði til að komast á beinu brautina.

,,Við tökum stig úr þessum leik. Við börðumst virkilega vel og náðum að koma til baka tvisvar,“ sagði Guardiola.

,,Við þurfum að þjást á þessu tímabili. Við sjáum hvað gerist á lokametrunum. Við reyndum í dag og ég þarf að hrósa andstæðingnum.“

,,Við getum ekki talað um titilbaráttu þegar við höfum tapað fjórum leikjum í röð og gert eitt jafntefli. Við skoðum stöðuna undir lokin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning