fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Guardiola búinn að gefast upp? – ,,Getum ekki talað um það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, virðist vera búinn að gefast upp í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni.

Guardiola og hans menn mættu Crystal Palace í gær en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli á Selhurst Park.

City hefur alls ekki verið upp á sitt besta undanfarnar vikur og segir Spánverjinn að hans menn þurfi að þjást næstu mánuði til að komast á beinu brautina.

,,Við tökum stig úr þessum leik. Við börðumst virkilega vel og náðum að koma til baka tvisvar,“ sagði Guardiola.

,,Við þurfum að þjást á þessu tímabili. Við sjáum hvað gerist á lokametrunum. Við reyndum í dag og ég þarf að hrósa andstæðingnum.“

,,Við getum ekki talað um titilbaráttu þegar við höfum tapað fjórum leikjum í röð og gert eitt jafntefli. Við skoðum stöðuna undir lokin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf