fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

England: Arsenal gerði jafntefli – Dramatík í tveimur öðrum leikjum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mistókst að sækja þrjú stig í grannaslag í London í dag er liðið mætti Fulham í hörkuleik.

Fulham komst yfir eftir 11 mínútur en Raul Jimenez kláraði þá færi sitt virkilega vel eftir sendingu Kenny Tete.

Arsenal er besta hornspyrnulið heims að öllum líkindum og jafnaði eftir fast leikatriði á 52. mínútu.

Gestirnir virtust ætla að tryggja sér sigur á 89. mínútu er Bukayo Saka kom knettinum í netið en markið var dæmnt af vegna rangstöðu.

Bournemouth vann Ipswich 2-1 með mörkum undir lok leiks en sigurmarkið var skorað á 95. mínútu.

Leicester City tókst þá að bjarga jafntefli heima gegn Brighton eftir að hafa lent 2-0 undir.

Fulham 1 – 1 Arsenal
0-1 Raul Jimenez(’11)
1-1 William Saliba(’52)

Ipswich 1 – 2 Bournemouth
1-0 Conor Chaplin(’21)
1-1 Enes Unal(’88)
1-2 Dango Ouattara(’95)

Leicester 2 – 2 Brighton
0-1 Tariq Lamptey(’37)
0-2 Yankuba Minteh(’79)
1-2 Jamie Vardy(’86)
2-2 Bobby de Corcova-Reid(’91)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf