fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Falleg saga á bak við það þegar Logi gaf út lag með pabba sínum – „Við erum bestu vinir og hann hefur hjálpað mér svo mikið með allt“

433
Laugardaginn 7. desember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Logi Tómasson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Logi er ekki bara atvinnumaður í fótbolta heldur líka tónlistarmaður. Það vakti athygli í haust þegar Logi, sem spilar með Stromsgodset í norsku úrvalsdeildinni, gaf út lag með pabba sínum, Tómasi Hermannssyni.

video
play-sharp-fill

„Ég sendi honum jólakort í fyrra. Ég var nýkominn út og það var smá erfitt. Ég sendi honum jólakort, ég er mikið fyrir þau. Ég er ekki væminn gæi og ekki mikið að tala um tilfinningarnar mínar en þegar ég geri jólakortin set ég það í það,“ sagði Logi einlægur.

„Þetta lag varð til úr þessum texta sem ég skrifaði til hans. Við erum bestu vinir og hann hefur hjálpað mér svo mikið með allt. Mér þykir mjög vænt um lagið, þetta er allt öðruvísi en hin lögin mín.“

Umræðan í heild er í spilaranum og lagið sem um ræðir er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture