fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Jökull skoðaði allt og ræddi við nokkra áður en hann tók ákvörðun – „Erum með stóra bró sem er rosalegt að segja“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér líður frábærlega, þetta gæti ekki verið meira spennandi,“ segir Jökull Andrésson sem var einn af fjórum leikmönnum sem skrifuðu undir hjá Aftureldingu í dag.

Ásamt Jökli var það meðal annars bróðir hann Axel Óskar sem skrifaði undir og kom frá KR.

„Við erum með fullt af nýjum leikmönnum, erum með stóra bró sem er rosalegt að segja. Það var einhver tilfinning að fara upp með þessu liði,“ segir Jökull sem kom á láni frá Reading síðasta sumar og hjálpaði liðinu upp í Bestu deild.

„Við erum ekkert að grínast, við ætlum ekki bara að vera heldur ætlum við að sýna að við eigum séns á að vera í þessari deild. Við ætlum að halda okkur uppi.“

Jökull var í samtali við önnur lið á Englandi og skoðaði það, en þegar Afturelding fór að ræða við bróðir hans gat hann ekki sagt nei við uppeldisfélagið.

„Maður talaði við önnur lið, í lok dags þegar Afturelding var búin að bjóða brósa samning. Þá var skrýtið að gera eitthvað annað, maður skoðaði allt.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi
Hide picture