fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ronaldo svarar manninum sem ræddi typpið hans og kallaði hann sjálfselskan

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 20:00

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal sem fyrrum knattspyrnumaðurinn Rafael van der Vaart fór í á dögunum hefur vakið mikla athygli, en þar ræddi Hollendingurinn meðal annars Cristiano Ronaldo.

„Ég segi þetta alltaf sem brandara, Ronaldo er eini samherji minn sem ég sá aldrei typpið á. Hann var alltaf fyrstur á æfingu og síðastur heim,“ sagði Van der Vaart meðal annars, en þessi ummæli hafa farið um eins og eldur í sinu.

Van der Vaart sagði þó einnig að Ronaldo hafi verið sjálfselskur.

„Hann hugsaði um sjálfan sig, ef við unnum 6-0 þá var hann ekki sáttur ef hann skoraði ekki. Ef við töpuðum en hann skoraði tvö þá var hann sáttur.“

Þessi síðarnefndu ummæli birtust á Instagram reikningi nokkrum og Ronaldo skrifaði þar undir: „Hvaða náungi er þetta?“

Meira
Sá aldrei typpið á Ronaldo og útskýrir af hverju

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur