fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ronaldo svarar manninum sem ræddi typpið hans og kallaði hann sjálfselskan

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 20:00

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal sem fyrrum knattspyrnumaðurinn Rafael van der Vaart fór í á dögunum hefur vakið mikla athygli, en þar ræddi Hollendingurinn meðal annars Cristiano Ronaldo.

„Ég segi þetta alltaf sem brandara, Ronaldo er eini samherji minn sem ég sá aldrei typpið á. Hann var alltaf fyrstur á æfingu og síðastur heim,“ sagði Van der Vaart meðal annars, en þessi ummæli hafa farið um eins og eldur í sinu.

Van der Vaart sagði þó einnig að Ronaldo hafi verið sjálfselskur.

„Hann hugsaði um sjálfan sig, ef við unnum 6-0 þá var hann ekki sáttur ef hann skoraði ekki. Ef við töpuðum en hann skoraði tvö þá var hann sáttur.“

Þessi síðarnefndu ummæli birtust á Instagram reikningi nokkrum og Ronaldo skrifaði þar undir: „Hvaða náungi er þetta?“

Meira
Sá aldrei typpið á Ronaldo og útskýrir af hverju

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun