fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Ronaldo svarar manninum sem ræddi typpið hans og kallaði hann sjálfselskan

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 20:00

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal sem fyrrum knattspyrnumaðurinn Rafael van der Vaart fór í á dögunum hefur vakið mikla athygli, en þar ræddi Hollendingurinn meðal annars Cristiano Ronaldo.

„Ég segi þetta alltaf sem brandara, Ronaldo er eini samherji minn sem ég sá aldrei typpið á. Hann var alltaf fyrstur á æfingu og síðastur heim,“ sagði Van der Vaart meðal annars, en þessi ummæli hafa farið um eins og eldur í sinu.

Van der Vaart sagði þó einnig að Ronaldo hafi verið sjálfselskur.

„Hann hugsaði um sjálfan sig, ef við unnum 6-0 þá var hann ekki sáttur ef hann skoraði ekki. Ef við töpuðum en hann skoraði tvö þá var hann sáttur.“

Þessi síðarnefndu ummæli birtust á Instagram reikningi nokkrum og Ronaldo skrifaði þar undir: „Hvaða náungi er þetta?“

Meira
Sá aldrei typpið á Ronaldo og útskýrir af hverju

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum