fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433

Loksins hefjast framkvæmdir – Fyrsta skóflustungan af nýjum KR velli í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag kl. 15:00 verður fyrsta skóflustunga á Meistaravöllum og þar með fyrsti áfangi í endurbótum á KR svæðinu orðinn að veruleika.

KR hefur lengi verið að bíða eftir þessu en þetta er fyrsta skrefið af mörgum í að bæta aðstöðu félagsins.

„Næstu mánuðir fara í framkvæmdir á aðalvelli okkar KR-inga, Meistaravöllum, það er því staðreynd að næsta sumar munu liðin okkar spila sína heimaleiki á gervigrasi,“ segir á vef KR.

Þetta er aðeins fyrsti áfangi af nokkrum áföngum á endurbótum hjá KR og því spennandi mánuðir framundan.

Ljóst er að margir KR-ingar fagna þessu og sérstaklega Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari karlaliðsins sem hefur lagt áherslu á breytt undirlag á heimavelli KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi