fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433

Loksins hefjast framkvæmdir – Fyrsta skóflustungan af nýjum KR velli í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag kl. 15:00 verður fyrsta skóflustunga á Meistaravöllum og þar með fyrsti áfangi í endurbótum á KR svæðinu orðinn að veruleika.

KR hefur lengi verið að bíða eftir þessu en þetta er fyrsta skrefið af mörgum í að bæta aðstöðu félagsins.

„Næstu mánuðir fara í framkvæmdir á aðalvelli okkar KR-inga, Meistaravöllum, það er því staðreynd að næsta sumar munu liðin okkar spila sína heimaleiki á gervigrasi,“ segir á vef KR.

Þetta er aðeins fyrsti áfangi af nokkrum áföngum á endurbótum hjá KR og því spennandi mánuðir framundan.

Ljóst er að margir KR-ingar fagna þessu og sérstaklega Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari karlaliðsins sem hefur lagt áherslu á breytt undirlag á heimavelli KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“