Mikel Arteta stjóri Arsenal fetaði í fótspor Arsene Wenger á kostulegan hátt svo eftir því var tekið.
Frægt atvik átti sér stað þegar Wenger var stjóri Arsenal þar sem hann gat ekki rennt upp úlpunni sinni.
Wenger hafði gaman af atvikinu og í gær var komið að Arteta að lenda í sama brasi.
Í bæði skiptin voru myndavélarnar á þeim.
Arsene Wenger 🤝 Mikel Arteta.
Same energy. The Arsenal DNA pic.twitter.com/IOiQt8v1mk
— Sir Jenkinson (@theEpicGooner) December 5, 2024
Arteta og Wenger eru báðir öflugir stjórar en Arteta reynir nú að feta í fótport Wenger hjá Arsenal með því að vinna ensku deildina.
Wenger vs Wenger’s coat
pic.twitter.com/7MQlfqdSQ6 https://t.co/DS2SauOvcc
— A Funny Old Game (@sid_lambert) January 22, 2024