fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 11:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hætti við ákvörðun um að leikmenn myndu hita upp í jökkum til stuðnings LGBTQ+ samfélaginu í sigrinum gegn Everton á sunnudag.

The Athletic greinir frá, en þessa dagana spila fyrirliðar í ensku úrvalsdeildinni með regnbogaband til stuðnings vði LGBTQ+. Undanfarin ár hefur United bætt um betur og leikmenn hitað í jökkum til stuðnings málefninu.

Samkvæmt The Athletic var hins vegar hætt við á síðustu stundu í ár þar sem Noussair Mazraoui, sem gekk í raðir United í sumar, neitaði að taka þátt vegna trúar sinnar. Hann aðhyllist Íslam.

Í stað þess að hátta því þannig að Mazraoui yrði sá eini sem ekki klæddist jakkanum var farin sú leið að athæfinu yrði sleppt alfarið.

Samkvæmt fréttinni voru ekki allir í búningsklefa United sáttir við þessa ákvörðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum