fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 11:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hætti við ákvörðun um að leikmenn myndu hita upp í jökkum til stuðnings LGBTQ+ samfélaginu í sigrinum gegn Everton á sunnudag.

The Athletic greinir frá, en þessa dagana spila fyrirliðar í ensku úrvalsdeildinni með regnbogaband til stuðnings vði LGBTQ+. Undanfarin ár hefur United bætt um betur og leikmenn hitað í jökkum til stuðnings málefninu.

Samkvæmt The Athletic var hins vegar hætt við á síðustu stundu í ár þar sem Noussair Mazraoui, sem gekk í raðir United í sumar, neitaði að taka þátt vegna trúar sinnar. Hann aðhyllist Íslam.

Í stað þess að hátta því þannig að Mazraoui yrði sá eini sem ekki klæddist jakkanum var farin sú leið að athæfinu yrði sleppt alfarið.

Samkvæmt fréttinni voru ekki allir í búningsklefa United sáttir við þessa ákvörðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona