fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Forsetinn um Salah: ,,Þessar sögusagnir eru ekki réttar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki rétt að Paris Saint-Germain sé að eltast við stórstjörnuna Mohamed Salah sem spilar með Liverpool.

Þetta segir Nasser al-Khelaifi, eigandi PSG, en Salah hefur undanfarna daga verið orðaður við franska stórliðið.

Egyptinn verður samningslaus næsta sumar og má því ræða við önnur félög í janúarglugganum.

,,Þessar sögusagnir eru ekki réttar. Hann er frábær leikmaður en við höfum aldrei íhugað það að fá hann,“ sagði Al-Khelaifi.

,,Við vitum að öll félög myndu elska að vera með hann í sínum röðum en þessar sögur eru einfaldlega ekki réttar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne