fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, er að vonum ánægður með gengi liðsins á leiktíðinni en telur það ekki í titilbaráttu.

Eftir bras undanfarin tímabil er Chelsea nú í þriðja sæti ensku úrvalsdeildairinnar með 25 stig eftir þrettán leiki.

„Ég hef sagt við eigendurna að vegna aldursins á liðinu geti Chelsea verið eitt af þeim liðum sem tekur yfir enskan fótbolta eftir 5-10 ár. Við erum á leið í rétta átt,“ segir Maresca, sem tók við í sumar.

„Við erum ekki í titilbaráttunni, algjörlega ekki að mínu mati,“ bætti hann við.

Næsti leikur Chelsea er gegn Southampton annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Í gær

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ