fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Verða þetta næstu David og Victoria Beckham? – „Það verður gaman að sjá hvert áhrif hennar taka hann“

433
Mánudaginn 2. desember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint var frá um helgina hefur nýtt ofurpar fæðst á Englandi, þau Grace Rosa Jackson og Marcus Rashford. Vörumerkjasérfræðingur segir þau geta orðið næstu David og Victoria Beckham.

Jackson, sem er fyrrum Love Island stjarna og Rashford, sem er leikmaður Manchester United, hafa hisst í nokkra mánuði og eru sögð yfir sig ástfangin.

Jackson gerði sem fyrr segir garðinn frægan í Love Island en hún er einnig öflug viðskiptakona, samfélagsmiðlastjarna og fyrirsæta.

„Grace gæti orðið næsta Victoria Beckham. Hún þekkir bransann þegar mjög vel og mun hafa góð áhrif á Marcus. Hann gerði vel í að útvega skólamáltíðir fyrir börn á meðan Covid stóð yfir svo hann kann að nota áhrif sín til góðs. Það verður gaman að sjá hvað þau gera saman,“ segir vörumerkjasérfræðingurinn Carla Speight.

Rashford hefur látið til sín taka í fatabransanum og er á mála hjá fyrirtæki Jay-Z, Roc Nation, en Speight segir hann geta tekið stærri skref í þeim efnum.

Getty Images

„Hann getur fetað í fótspot David Beckham. Fyrir utan fatabransann hefur hann látið lítið fyrir sér fara svo það verður gaman að sjá hvert áhrif hennar taka hann.“

Jackson er með yfir hálfa milljón fylgjenda á Instagram og í haust stofanði hún margmiðluarfyrirtækið Grace Rosa Limited. Hún hefur sjálf unnið með stórum fyrirtækjum, eins og bjórfyrirtæki Conor McGregor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal