fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Girti niður um sig í beinni er milljónir manna horfðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skondið atvik kom upp í leik Wolves og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag, en þar stal áhorfandi senunni.

Bournemouth vann leikinn 2-4 og skoraði Justin Kluivert þrennu. Öll mörkin komu af vítapunktinum og er það í fyrsta sinn í sögu deildarinnar sem slíkt gerist.

Stuðningsmaður Wolves stóð þó fyrir aftan markið og reyndi að trufla Kluivert í þriðja vítinu, án árangurs.

Fór hann nýstárlegar leiðir til þess, en hann girti niður um sig og lyfti upp peysunni í leiðinni.

Klippa af þessu hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum en því miður fyrir þennan ágæta mann bar athæfið ekki árangur.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi