fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United fengu jákvæð tíðindi í dag því Leny Yoro er að snúa aftur úr meiðslum. Þá er staðfest að Bruno Fernandes verði með gegn Arsenal á miðvikudag.

Yoro gekk í raðir United í sumar og er afar spennandi miðvörður, en hann hefur ekkert spilað á leiktíðinni vegna meiðsla. Það er hins vegar búist við því að hann verði í leikmannahópnum gegn Arsenal á miðvikudag.

Getty Images

„Við verðum að fara varlega. Við höfum ekki getað fengið mikið af æfingum saman,“ sagði Ruben Amorim, nýr stjóri United, um Yoro.

Þá stafesti Amorim að Fernandes verði með þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli gegn Everton í gær.

„Það er ekkert vandamál. Hann þarf ekki mikla hvíld og er klár í að spila,“ sagði Amorim um samlanda sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Í gær

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Í gær

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár