fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Fullyrt að viðræður við Salah séu farnar af stað og góðar líkur á að hann færi sig um set

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 09:06

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er nú haldið fram í frönskum miðlum að Mohamed Salah, stjórstjarna Liverpool, eigi í viðræðum við Paris Saint-Germain um að ganga í raðir félagsins næsta sumar.

Eins og flestir vita verður Salah samningslaus á Anfield næsta sumar og hefur hann gefið sterklega í skyn að hann gæti farið.

Egyptinn hefur til að mynda verið orðaður við Sádi-Arabíu en nú segir L’Equipe að PSG sé að reyna að fá hann og að leikmaðurinn hafi mikinn áhuga á að flytja í frönsku höfuðborgina. Heimildamaður blaðsins segir góðar líkur á að skiptin eigi sér stað.

PSG vill bæta við sig stórstjörnu eftir brottför manna á borð við Neymar, Lionel Messi og Kylian Mbappe undanfarin ár.

Salah er að eiga frábært tímabil með Liverpool og hefur skorað 11 mörk í ensku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er langefst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi