fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Telur sig vita hvað Ten Hag gerði rangt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 19:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guus Hiddink, fyrrum þjálfari Chelsea og hollenska landsliðsins, telur sig vita af hverju það gekk lítið hjá Erik ten Hag hjá Manchester United.

Hiddink segir að Ten Hag hafi tekið með sér of marga já-menn til Manchester og bendir aðallega á þjálfarateymið þar sem margar breytingar voru gerðar.

Hiddink er hollenskur líkt og Ten Hag og þekkir það vel að vinna í svipuðu umhverfi í nýju landi.

,,Allir sinna sinni vinnu á sinn hátt en ég var hissa þegar ég sá hversu marga Erik tók með sér,“ sagði Hiddink.

,,Á endanum ertu einn á eyju sem gerir það erfitt að komast inn í menningu félagsins og fólk byrjar að efast um þig.“

,,Ég tók alltaf einn aðstoðarmann með mér erlendis, einhvern sem gat rætt við um hluti í fótboltanum.“

,,Ég vildi líka vinna með þjálfurum sem voru til staðar og öðru stardsfólki. Fólki sem þekkti landið eða félagið vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin