fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Svíarnir fljótir að koma sér heim eftir þessi skemmdarverk

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn sænska félagsins Djurgarden eru í umræðunni á Englandi þessa stundina eftir leik sem fór fram í vikunni.

Djurgarden spilaði við lið The New Saints frá Wales í Sambandsdeildinni en leikið var í Shrewsbury.

New Saints er lið frá Wales en völlur þeirra stenst ekki kröfur UEFA og þurfti félagið því að leika á heimavelli Shrewsbury.

Sænsku stuðningsmennirnir gerðu sitt besta til að fremja skemmdarverk á þessum ágæta velli og er málið talið vera í skoðun.

Ásamt því að skrifa alls konar skilaboð á myndir og veggi vallarins þá rifu Svíarnir upp sæti sem gæti kostað dágóðan pening að gera við.

Djurgarden vann þennan leik 1-0 en Svíarnir voru fljótir að koma sér heim eftir að hafa heyrt lokaflautið.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham