fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Skór Yamal vekja mikla athygli – Nafn goðsagnarinnar á botninum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal er mikill aðdáandi Lionel Messi en þeir hafa báðir spilað fyrir spænska stórliðið Barcelona.

Yamal er afskaplega efnilegur leikmaður og í raun aðal vonarstjarna Barcelona en hann er einnig lykilmaður í spænska landsliðinu.

Skór Yamal vöktu heldur betur athygli í gær en Barcelona tapaði þar óvænt 2-1 á heimavelli gegn Las Palmas.

Á botninum á skóm Yamal má sjá nafn Messi sem er líklega besti leikmaður í sögu félagsins og er enn að.

Messi er í dag í Bandaríkjunum en hann er á mála hjá Inter Miami í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Í gær

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu