fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Mjög óhugnanlegt atvik á Ítalíu: Liðsfélagi Alberts hneig niður – Leikurinn stöðvaður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög óhugnanlegt atvik átti sér stað á Ítalíu í kvöld er lið Fiorentina og Inter áttust við.

Leikurinn hefur verið stöðvaður eftir að leikmaður að nafni Edoardo Bove hneig niður og missti meðvitund.

Ástæðan er óljós að svo stöddu en Bove var fluttur burt með sjúkrabíl og er enn ekki búið að flauta til leiks á ný.

Bove var í byrjunarliði Fiorentina í leiknum en Albert Guðmundsson er á varamannabekknum.

Framhaldið er óljóst að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham