fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Kalla eftir því að Rooney verði rekinn eftir skelfileg úrslit

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má svo sannarlega segja að Wayne Rooney sé ekki vinsælasti maðurinn í Plymouth þessa dagana.

Plymouth spilar í næst efstu deild en liðið lék við Bristol City í gær og tapaði mjög sannfærandi 4-0.

Plymouth átti fjögur skot að marki Bristol í leiknum en það síðarnefnda átti 25 skot og var sigurinn aldrei í hættu.

Rooney tók við Plymouth í sumar og er liðið í 21. sæti deildarinnar og hefur fengið á sig 38 mörk í aðeins 18 leikjum.

Það er ekkert lið sem kemst nálægt Plymouth í þeirri tölfræði en Portsmouth er á botninum og hefur fengið á sig 30.

Stuðningsmenn Plymouth létu vel í sér heyra á samskiptamiðlum eftir leikinn í gær og er kallað eftir því að félagið láti Rooney fara sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl