fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Kalla eftir því að Rooney verði rekinn eftir skelfileg úrslit

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má svo sannarlega segja að Wayne Rooney sé ekki vinsælasti maðurinn í Plymouth þessa dagana.

Plymouth spilar í næst efstu deild en liðið lék við Bristol City í gær og tapaði mjög sannfærandi 4-0.

Plymouth átti fjögur skot að marki Bristol í leiknum en það síðarnefnda átti 25 skot og var sigurinn aldrei í hættu.

Rooney tók við Plymouth í sumar og er liðið í 21. sæti deildarinnar og hefur fengið á sig 38 mörk í aðeins 18 leikjum.

Það er ekkert lið sem kemst nálægt Plymouth í þeirri tölfræði en Portsmouth er á botninum og hefur fengið á sig 30.

Stuðningsmenn Plymouth létu vel í sér heyra á samskiptamiðlum eftir leikinn í gær og er kallað eftir því að félagið láti Rooney fara sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin