fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Casemiro staðfesti að hann hafi gefið öðrum medalíuna – ,,Var engin medalía fyrir hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, hefur staðfest það að hann hafi gefið frá sér medalíuna eftir að hafa unnið FA bikarinn með liðinu.

Tyrell Malacia, liðsfélagi Casemiro, fékk medalíu Brasilíumannsins eftir sigur á Manchester City í bikarnum á síðustu leiktíð.

Malacia hefur verið að glíma við erfið meiðsli í langan tíma en er nú loksins að snúa til baka og er mættur á völlinn eftir langa fjarveru.

,,Ég vissi ekki að Malacia hefði talað um þetta mál en já það er sannleikurinn. Ég gaf honum medalíuna,“ sagði Casemiro.

,,Hann hafði ekki spilað einn einasta leik á tímabilinu og vildi ekki koma og fagna með liðnu. Það var engin medalía fyrir hann svo ég lét hann fá mína.“

,,Hann er hluti af liðinu og við treystum á hann. Jafnvel þó hann hafi ekki spilað mikið þá elskum við hann, við þurfum á honum að halda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin