fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Arteta staðfestir tvö meiðsli lykilmanna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart að sjá það að bæði Mikel Merino og Thomas Partey voru ekki í leikmannahóp Arsenal í gær.

Arsenal spilaði við West Ham í ensku úrvalsdeildinni en leiknum lauk með sannfærandi 5-2 sigri á útivelli.

Ítalinn Jorginho fékk óvænt að byrja leikinn en hann stóð fyrir sínu í sigrinum.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur staðfest að bæði Merino og Partey séu meiddir og hafi ekki verið til taks.

Arteta vildi ekki gefa upp hversu alvarleg meiðslin eru og er óvíst hvort þeir verði til taks gegn Manchester United í vikunni.

,,Því miður þá meiddust báðir leikmennirnir og leikurinn fór af stað á þeim tíma að þeir gátu ekki tekið þátt,“ sagði Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti