fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þorgerður Katrín í Yfirheyrslunni – Hver er besti flokkurinn fyrir utan Viðreisn?

433
Laugardaginn 9. nóvember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Þar var farið yfir víðan völl og Þorgerði meðal annars skellt í nýjan dagskrálið þáttarins, Yfirheyrsluna. Hér neðar má sjá svör hennar.

video
play-sharp-fill

Uppáhaldsmatur: Rjúpa og humarsúpa eða góður hreindýrahamborgari

Uppáhaldskvikmynd: Godfather-serían

Stærsta fyrirmynd í lífinu: Pabbi, mamma og Kaja systir

Helsti kostur: Seigla, að gefast aldrei upp

Helsti ókostur: Þrjóskuhaus

Uppáhalds hobbí: Í dag er það golf

Fyndnasti Íslendingurinn: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Besti flokkur fyrir utan Viðreisn: Høyre í Noregi

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
Hide picture