fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Þorgerður Katrín í Yfirheyrslunni – Hver er besti flokkurinn fyrir utan Viðreisn?

433
Laugardaginn 9. nóvember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Þar var farið yfir víðan völl og Þorgerði meðal annars skellt í nýjan dagskrálið þáttarins, Yfirheyrsluna. Hér neðar má sjá svör hennar.

video
play-sharp-fill

Uppáhaldsmatur: Rjúpa og humarsúpa eða góður hreindýrahamborgari

Uppáhaldskvikmynd: Godfather-serían

Stærsta fyrirmynd í lífinu: Pabbi, mamma og Kaja systir

Helsti kostur: Seigla, að gefast aldrei upp

Helsti ókostur: Þrjóskuhaus

Uppáhalds hobbí: Í dag er það golf

Fyndnasti Íslendingurinn: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Besti flokkur fyrir utan Viðreisn: Høyre í Noregi

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
Hide picture