fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Má ekki spila með Arsenal gegn Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 19:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling má ekki spila með Arsenal á morgun sem spilar við Chelsea í stórleik helgarinnar á Englandi.

Það er kannski staðreynd sem margir vita en Sterling er í láni hjá Arsenal frá Chelsea eftir komu í sumar.

Sterling hefur ekki spilað stórt hlutverk hjá Arsenal hingað til en hann verður í stúkunni er þessi viðureign fer fram.

Það er í samningi Sterling að hann megi ekki spila gegn Chelsea þar sem hann er samningsbundinn en hann gæti snúið aftur þangað næsta sumar.

Hingað til hefur Sterling spilað 123 mínútur í ensku úrvalsdeildinni og tekið þátt í fjórum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útilokaði sjálfur að taka við United

Útilokaði sjálfur að taka við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við