fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Hareide skilur að reynslumesti leikmaður Íslands sé pirraður

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands segist skilja það að Birkir Bjarnason furði sig á því að fá aldrei lengur kallið í íslenska landsliðið.

Birkir hefur ekki spilað með landsliðinu í tæp tvö ár eftir að Hareide tók við liðinu.

Birkir er 36 ára gamall en hann er enn í fullu fjöri með Brescia í næst efstu deild á Ítalíu.

Birkir var í viðtali við Morgunblaðið í dag þar sem hann ræddi það að vera ekki lengur í hópnum hjá landsliðinu. „Ég get skilið það, ég þekki Birki og hann vill spila fyrir landsliðið. Við höfum valið aðra leikmenn.“

Birkir er landsleikjahæsti leikmaður í sögu Íslands með 113 landsleiki.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Mbappe sé að reyna að líkjast Neymar of mikið – ,,Hann þykist horfa en er alls ekki að fylgjast með“

Segir að Mbappe sé að reyna að líkjast Neymar of mikið – ,,Hann þykist horfa en er alls ekki að fylgjast með“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antonio með meðvitund og staða hans er stöðug

Antonio með meðvitund og staða hans er stöðug
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Í gær

Amazon Prime bað Slot afsökunar – Ásakaður um að hafa brotið af sér í hálfleik

Amazon Prime bað Slot afsökunar – Ásakaður um að hafa brotið af sér í hálfleik
433Sport
Í gær

Prufukeyra nýja reglu sem enska úrvalsdeildin vill nota – Hornspyrna dæmd ef þetta gerist

Prufukeyra nýja reglu sem enska úrvalsdeildin vill nota – Hornspyrna dæmd ef þetta gerist
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
Hide picture