fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Nistelrooy bíður eftir fréttum hvort hann verði rekinn á mánudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy hefur ekki hugmynd um það hvort hann verði rekinn á mánudag eða boðið að halda áfram starfi.

Ruben Amorim tekur við stjórn United á morgun en Nistelrooy hefur stýrt liðinu nú tímabundið.

Sá hollenski hefur hins vegar ekki fengið að vita neitt um það hvort hann verði rekinn eða boðið að vera í teymi Amorim.

„Ég kíkti á símann minn áðan og það var samband en ég hef ekkert heyrt. Ég verð að bíða rólegur,“ sagði Nistelrooy.

Nistelrooy tók til starfa í sumar hjá United þegar Erik ten Hag réð hann en Ten Hag var svo rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mateta hetja Palace

England: Mateta hetja Palace
433Sport
Í gær

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp
433Sport
Í gær

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu
433Sport
Í gær

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér