fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Goðsögnin rekin eftir skell gegn Ronaldo og stjörnunum

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Hernan Crespo hefur fengið sparkið frá liði Al Ain sem spilar í efstu deild í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Crespo mætti liði Al Nassr frá Sádi Arabíu í Meistaradeild Asíu nú á dögunum og tapaðist sá leikur 5-1.

Stórstjörnur Al Nassr gerðu Crespo og hans mönnum lífið leitt en nefna má Cristiano Ronaldo og anderson Talisca sem spiluðu góðan leik.

Crespo er nafn sem flestir kannast við en hann lék um tíma með argentínska landsliðinu og félagsliðum eins og Inter Milan, AC Milan og Chelsea.

Liðið er á botni vestur hluta Meistaradeildarinnar með eitt stig eftir fjóra leiki og er þá um miðja deild í heimalandinu.

Stjórn Al Ain ákvað því að reka Crespo eftir þetta stórtap gegn stjörnunum og viðurkennir í tilkynningu sinni að árangurinn hafi verið óásættanlegur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli