fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Goðsögnin rekin eftir skell gegn Ronaldo og stjörnunum

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Hernan Crespo hefur fengið sparkið frá liði Al Ain sem spilar í efstu deild í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Crespo mætti liði Al Nassr frá Sádi Arabíu í Meistaradeild Asíu nú á dögunum og tapaðist sá leikur 5-1.

Stórstjörnur Al Nassr gerðu Crespo og hans mönnum lífið leitt en nefna má Cristiano Ronaldo og anderson Talisca sem spiluðu góðan leik.

Crespo er nafn sem flestir kannast við en hann lék um tíma með argentínska landsliðinu og félagsliðum eins og Inter Milan, AC Milan og Chelsea.

Liðið er á botni vestur hluta Meistaradeildarinnar með eitt stig eftir fjóra leiki og er þá um miðja deild í heimalandinu.

Stjórn Al Ain ákvað því að reka Crespo eftir þetta stórtap gegn stjörnunum og viðurkennir í tilkynningu sinni að árangurinn hafi verið óásættanlegur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum