fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Hrekkjusvín tóku yfir Instagram færslu stjörnunnar – ,,Getur ekki verið svona súr og leiðinlegur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland á ekki bara aðdáendur hann á einnig sína ‘óvini’ en hann birti færslu á Instagram í gær.

Haaland tjáði sig þar eftir leik Manchester City og Sporting sem fór fram í Meistaradeildinni á þriðjudag.

Sporting tók á móti City í þessum leik og kom öllum á óvart og vann 4-1 sigur þar sem Haaland klúðraði vítaspyrnu.

,,Það er aðeins ein leið til að horfa fram veginn eftir gærkvöldið – að leggja sig meira fram og koma sterkari til baka,“ sagði Haaland á Instagram.

Ákveðin hrekkjusvín hafa látið Haaland heyra það fyrir þessi ummæli og eru handvissir um að hann sjálfur hafi ekkert með aðganginn að gera.

Þessi hrekkjusvín eru á því máli að Haaland sjái um engan af sínum samskiptamiðlum og að skilaboð sem þessi geri ekkert nema villa fyrir fólki og hans aðdáendum.

,,Annað hvort ertu leiðinlegasti maður í heimi eða einhver er að stjórna þessum aðgangi fyrir þig,“ skrifaði einn við færslu Haaland.

Fleiri taka undir: ‘Þú getur ekki verið svona súr og leiðinlegur náungi. Almáttugur,‘ skrifar ananr og bætir sá þriðji við: ‘Máttu ekki tjá þig opinberlega? Þetta eru ekki tilfinningar, þetta er grín.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn