fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Mátti ekki mæta til vinnu vegna ákæru um nauðgun – Fær tæpa 2 milljarða í vangoldin laun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City þarf að greiða Benjamin Mendy tæpa 2 milljarða eftir að hann vann dómsmál gegn félaginu.

City hætti að borga Mendy laun þegar hann var handtekinn vegna gruns um kynferðisbrot.

Mendy var ákærður fyrir nokkrar nauðgangir og kynferðisbrot, hann var sýknaður í öllum liðum.

City hætti að borga Mendy laun en þegar hann var laus úr haldi vildi hann mæta á æfingar en félagið bannaði honum það.

Dómari í Manchester hefur dæmt að City þurfi að borga honum þessi laun en hann Mendy fær þó ekki alveg þær 11,5 milljón punda sem hann bað um.

Mendy mun þó fá tæpa 2 milljarða en samningur hans við City rann út vorið 2023 og spilar hann í Frakklandi í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni