fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Inter og Barcelona bæði sögð skoða stöðu Enzo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter og Barcelona eru bæði sögð skoða stöðuna hjá Enzo Fernandez miðjumanni Chelsea sem virðist vera í holu.

Enzo er farin að vera meira á bekknum hjá Chelsea en áður, þetta gerðist eftir komu Enzo Maresca.

Enzo hefur verið hjá Chelsea í rúma átján mánuði en ekki staðið undir rúmlega 100 milljóna punda verðmiða sínum.

Enzo virðist ætla að treysta meira á Moises Caicedo og Romeo Lavia sem djúpa miðjumenn í sínu liði.

Sökum þess eru Inter og Barcelona að skoða þann kost að reyna að klófesta Enzo sem er 23 ára gamall landsliðsmaður Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley