fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Myndband frá Old Trafford í gær vekur athygli – Casemiro urðaði yfir latan samherja sinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 10:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro miðjumaður Manchester United var ekki ánægður með liðsfélaga sinn Alejandro Garnacho í leiknum gegn Chelsea í gær. Garnacho var þá latur eftir að hafa misst boltann og það kostaði Casemiro.

Chelsea kom í heimsókn á Old Trafford en leikurinn var ekki of opinn og var lítið um opin marktækifæri. United fékk þó nokkur ákjósanleg færi í viðureigninni og þá aðallega Alejandro Garnacho sem átti ekki sinn besta dag.

United komst yfir í leiknum í seinni hálfleik en Bruno Fernandes skoraði úr vítaspyrnu eftir að Robert Sanchez hafði gerst brotlegur.

Moises Caicedo jafnaði metin fyrir Chelsea með flottu skoti fyrir utan teig eftir hornspyrnu.

Lokatölur 1-1 en atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni