fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur aðeins skorað níu mörk í tíu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Ekkert lið hefur klúðrað fleiri dauðafærum á þessu tímabili.

United hefur ekki skorað svona lítið af mörkum frá árinu 1973 þegar félagið féll úr efstu deild.

United situr í þrettánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Erik ten Hag var rekinn úr starfi fyrir viku síðan.

Ruud van Nistelrooy stýrir nú liðinu tímabundið áður en Ruben Amorim tekur formlega við liðinu eftir næstu helgi.

United hefur í mörg ár verið í vandræðum en byrjun liðsins í ár er sú versta frá árinu 1986.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?