fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daily Mail fullyrðir að Edu yfirmaður knattspyrnumála hafi ákveðið að segja upp starfi sínu hjá Arsenal. Ákvörðunin vekur athygli.

Í fréttinni kemur fram að breytingar á völdum í æðstu stöðum Arsenal gætu haft áhrif á ákvörðun Edu.

Daily Mail segir að frekari upplýsingar um uppsögn Edu ættu að koma í ljós á næstu 24 klukkutímum.

Edu og Mikel Arteta stjóri Arsenal hafa unnið náið saman síðustu ár til að breyta gangi máli hjá Arsenal.

Arsenal hefur verið nálægt toppnum síðustu ár en liðið hefur ekki unnið bikar í fjögur ár þrátt fyrir að vera of nálægt því.

Edu var leikmaður Arsenal á sínum tíma en hann hverfur nú á braut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Í gær

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö