fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

,,Hvernig getur þessi krakki verið sofandi fyrir svona mikilvægan leik?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal er sérstakur leikmaður ef þú spyrð liðsfélaga hans Nico Williams en þeir eru saman í spænska landsliðinu.

Báðir leikmenn spiluðu stórt hlutverk í sumar en Spánn fór alla leið á EM í Þýskalandi og sigraði mótið.

Yamal er aðeins 17 ára gamall en hann virðist láta lítið fara í taugarnar á sér og er í raun ekkert stressaður að sögn Williams.

Williams var steinhissa er hann sá Yamal sofandi í liðsrútunni fyrir leik gegn Frökkum sem var í undanúrslitum mótsins.

,,Við vorum á leiðinni í undanúrslitaleik EM og ég var skíthræddur en hann var þarna.. Sofandi!“ sagði Williams.

,,Þessi krakki, hvernig getur hann verið sofandi fyrir svona mikilvægan leik?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona