fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

,,Hvernig getur þessi krakki verið sofandi fyrir svona mikilvægan leik?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal er sérstakur leikmaður ef þú spyrð liðsfélaga hans Nico Williams en þeir eru saman í spænska landsliðinu.

Báðir leikmenn spiluðu stórt hlutverk í sumar en Spánn fór alla leið á EM í Þýskalandi og sigraði mótið.

Yamal er aðeins 17 ára gamall en hann virðist láta lítið fara í taugarnar á sér og er í raun ekkert stressaður að sögn Williams.

Williams var steinhissa er hann sá Yamal sofandi í liðsrútunni fyrir leik gegn Frökkum sem var í undanúrslitum mótsins.

,,Við vorum á leiðinni í undanúrslitaleik EM og ég var skíthræddur en hann var þarna.. Sofandi!“ sagði Williams.

,,Þessi krakki, hvernig getur hann verið sofandi fyrir svona mikilvægan leik?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk