fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Reyndi að nýta símaskrána og hringdi í einn þann þekktasta eftir sigurinn – Tapaði veðmáli og þarf að borga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja það að fyrrum írski landsliðsmaðurinn Damien Duff hafi verið vongóður á föstudaginn eftir leik sinna manna á Írlandi.

Duff er stjóri Shelbourne í efstu deild Írlands en liðið tryggði sér titilinn þar í landi eftir 1-0 sigur á Derry City.

Duff ákvað í kjölfarið að hringja í Jose Mourinho, fyrrum yfirmann sinn, en hann er í dag þjálfari Fenerbahce.

Mourinho og Duff unnu saman hjá Chelsea um tíma og náðu frábærum árangri en sá síðarnefndi er nú að reyna fyrir sér í þjálfun.

Shelbourne endar tímabilið með 63 stig á toppnum eftir 36 leiki og er þetta fyrsti deildartitill liðsins frá árinu 2006.

Duff fór enn lengra og bauðst til að borga leikmanni 500 pund ef Mourinho myndi ekki svara sem hann gerði ekki að lokum.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“