fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Fernandes bað Ten Hag afsökunar: ,,Ég reyndi að hjálpa“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 21:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, segist hafa beðið Erik ten Hag afsökunar á dögunum.

Ten Hag var rekinn frá United fyrr í vikunni og mun Ruben Amorim taka við liðinu þann 11. nóvember.

United spilaði við Chelsea í dag á Old Trafford en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

,,Ég gaf alltaf 100 prósent í verkefnið og Erik ten Hag veit það vel,“ sagði Fernandes eftir leikinn.

,,Ég ræddi við Ten Hag og baðst afsökunar. Ég er svekktur með að hann sé farinn og ég reyndi að hjálpa til.“

,,Ég var ekki að skora mín mörk og við erum ekki að skora mörk – ég verð að taka ábyrgð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar