fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Birkir tryggði sigurinn á Ítalíu – Jón Daði spilaði sinn fyrsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason átti góða innkomu hjá Brescia í dag sem spilaði við Sampdoria í B deildinni á Ítalíu.

Þessi fyrrum landsliðsmaður kom inna á 67. mínútu og var ekki lengi að stimpla sig inn í leikinn.

Birkir skoraði mark aðeins tveimur mínútum seinna sem reyndist nóg til að tryggja gestunum 1-0 sigur.

Brescia lyfti sér upp í sjöunda sæti deildarinnar með sigrinum en er enn tíu stigum frá toppliði Pisa.

Fyrr í dag lék Jón Daði Böðvarsson sinn fyrsta leik fyrir Wrexham sem lék í enska bikarnum.

Wrexham er nokkuð óvænt úr leik en liðið tapaði 1-0 þar sem Jón Daði kom inná sem varamaður á 59. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“