fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Guardiola útskýrir af hverju City hefur ekkert getað síðustu vikur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City segir að meiðsli lykilmanna séu ástæða þess að ekki hefur gengið vel undanfarið.

City hefur verið á mjög vondum stað undanfarnar vikur en lykilmenn eru fjarverandi.

Það verður áfram þannig þegar City heimsækir Anfield um helgina en Liverpool getur náð ellefu stiga forskoti á City með sigri.

„Hópurinn er mjög góður en við erum ekki með hópinn okkar, þetta er ekki bara Rodri. Við veðrum að byggja upp en erum ekki með leikmenn. Við spilum í sex vikur án fjögurra miðvarða og tveggja miðjumanna. Það er ekki hægt,“ segir Guardiola.

„Þetta er erfitt, við vinnum með þá leikmenn sem við höfum. Skref fyrir skref þá koma menn til baka, vonandi er ekki langt í það.“

„Þetta snýst um að vinna leiki, þegar við vorum að vinna allt þá spiluðum við ekki alltaf vel en unnum leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu