fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Skoða að reka Ancelotti á næstu vikum og búið að ganga frá því hver tekur við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er til skoðunar að reka Carlo Ancelotti frá Real Madrid og það mjög fljótlega ef úrslitin batna ekki strax.

Það er reiði í höfuðborg Spánar nú þegar liðið hefur tapað þremur af fimm leikjum í Meistaradeildinni.

COPE á Spáni segir að Santiago Solari fyrrum þjálfari Real Madrid taki við ef Ancelotti verði rekinn núna.

„Solari tekur við ef hlutirnir lagast ekki hratt,“ sagði Roberto Morales blaðamaður COPE.

Solari stýrði Real Madrid frá 2018 til 2019 en hann tæki þá tímabundið við en félagið vill Xabi Alonso næsta sumar.

Solari er fyrrum leikmaður Real Madrid og var í stúkunni á Anfield í gær þegar Real Madrid tapaði 2-0 á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Í gær

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir