fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Hegðun Bellingham eftir leik á Anfield í gær vekur athygli – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið nokkra athygli hvað Jude Bellingham miðjumaður Real Madrid gerði eftir tap liðsins gegn Liverpool í gær.

Bellingham beið þá fyrir utan klefann hjá Liverpool til þess að fá treyju frá nánum vini sínum, Trent Alexander-Arnold.

Bellingham beið fyrir utan klefann og Ryan Gravenerbech miðjumaður Liverpool fór inn í klefa til að sækja treyjuna frá Trent.

Trent var ónotaður varamaður í leiknum en hann er að koma til baka eftir meiðsli.

Talsverðar líkur eru taldar á því að Bellingham og Trent spili saman á næstu leiktíð með Real Madrid þegar samningur Trent við Liverpool rennur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United