fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Hegðun Bellingham eftir leik á Anfield í gær vekur athygli – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið nokkra athygli hvað Jude Bellingham miðjumaður Real Madrid gerði eftir tap liðsins gegn Liverpool í gær.

Bellingham beið þá fyrir utan klefann hjá Liverpool til þess að fá treyju frá nánum vini sínum, Trent Alexander-Arnold.

Bellingham beið fyrir utan klefann og Ryan Gravenerbech miðjumaður Liverpool fór inn í klefa til að sækja treyjuna frá Trent.

Trent var ónotaður varamaður í leiknum en hann er að koma til baka eftir meiðsli.

Talsverðar líkur eru taldar á því að Bellingham og Trent spili saman á næstu leiktíð með Real Madrid þegar samningur Trent við Liverpool rennur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Í gær

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Í gær

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt