fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Synir Messi og Suarez vekja mikla athygli fyrir taktana innan vallar – Sjáðu myndböndin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Messi og Benjamin Suarez eru krakkarnir sem fylgst er náið með í fótboltanum í Bandaríkjunum þessa stundina.

Thiago og Benjamin tóku þátt í sterku móti í Argentínu með Inter Miami nú á dögunum.

Þeir félagar vöktu þar athygli fyrir mikla taka en Benjamin skoraði meðal annars í sigri á Penarol.

Mæður þeirra voru mættar í stúkuna en það vakti athygli eð Benjamin var með teip á úlniðnum eins og faðir hans Luis Suarez er þekktur fyrir.

Thiago er efnilegur en faðir hans Lionel Messi er í hugum margra besti knattspyrnumaður allra tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað
433Sport
Í gær

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins