fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Synir Messi og Suarez vekja mikla athygli fyrir taktana innan vallar – Sjáðu myndböndin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Messi og Benjamin Suarez eru krakkarnir sem fylgst er náið með í fótboltanum í Bandaríkjunum þessa stundina.

Thiago og Benjamin tóku þátt í sterku móti í Argentínu með Inter Miami nú á dögunum.

Þeir félagar vöktu þar athygli fyrir mikla taka en Benjamin skoraði meðal annars í sigri á Penarol.

Mæður þeirra voru mættar í stúkuna en það vakti athygli eð Benjamin var með teip á úlniðnum eins og faðir hans Luis Suarez er þekktur fyrir.

Thiago er efnilegur en faðir hans Lionel Messi er í hugum margra besti knattspyrnumaður allra tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona