fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Segir að forskot Liverpool í úrvalsdeildinni skipti engu máli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta stiga forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar skiptir litlu sem engu máli á þessum tímapunkti.

Þetta segir Sergio Aguero, fyrrum sóknarmaður Manchester City, en hann þekkir það vel að berjast í sterkustu deild heims.

City er átta stigum frá toppnum fyrir næsta leik sinn sem er einmitt gegn Liverpool á Anfield.

,,Sparkspekingar eru alltaf fljótir í að ákveða hvernig kapphlaupið fer og mitt svar er alltaf það sama: þetta er ekki búið fyrr en þetta er búið,“ sagði Aguero.

,,Þessi átta stig gætu skipt engu máli þegar tímabilinu lýkur. Við höfum margoft séð það gerast í gegnum tíðina.“

,,Tímabilið 2011-2012 þá vorum við átta stigum á eftir Manchester United en við unnum bikarinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“