fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Owen Hargreaves fyrrum miðjumaður Manchester United sat fyrir aftan Ruben Amorim þegar hann stýrði Manchester United í fyrsta sinn.

Amorim og félagar gerðu 1-1 jafntefli við Ipswich í fyrsta leik hans, ekki nein draumabyrjun fyrir hann í starfi.

Hargreaves segist hafa tekið eftir ýmsu þegar hann fylgdist náið með Amorim.

„Hann var fyrir framan mig og hann var mjög pirraður, ég get ekki sagt neitt annað,“ segir Hargreaves.

„Hann var mjög ósáttur með það hvar Dalot var að staðsetja sig í fyrri hálfleik, hvar Zirkzee var svo í seinni hálfleik pirraði hann líka.“

„Það voru margir leikmenn þarna í gær sem munu ekki vera að spila neitt eftir fjórar til fimm vikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti