fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy fyrrum aðstoðarþjálfari Manchester United gæti fengið nokkur tilboð á næstu dögum.

Hamburg í Þýskalandi þar sem hann var sem leikmaður skoðar að ráða hann í starf.

Steffen Baumgart var rekinn úr starfi og skoðar félagið Nistelrooy. Nistelrooy var rekinn frá United á dögunum eftir að Erik ten Hag var rekinn, hann stýrði United tímabundið áður en Ruben Amorim mætti.

Steve Cooper var rekinn frá Leicester í gær og er Nistelrooy sagður efstur á blaði þar.

Nistelrooy var á blaði Coventry en fer ekki þangað en hann gæti landað starfi á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu