fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Finbow er maðurinn sem Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United vildi berja í gær eftir leik Ipswich og Manchester United.

Keane er hataður hjá Ipswich eftir veru hans sem stjóri þar en þar gekk á ýmsu og var Keane rekinn úr starfi.

Finbow hefur nú uppljóstrað því hvað hann sagði sem varð til þess að Keane bauð honum að hittast á bílastæðinu fyrir utan leikvanginn.

„Ég minnti hann á það hann setti okkur fimm ár aftur í tímann og skemmdi félagið okkar,“ sagði Finbow.

„Ég minnti hann á það að hann ætti ekki að koma nálægt vellinum okkar, ég minnti hann á það hvernig hann yfirgaf Írland rétt fyrir HM og hvernig hann braut löppina á Haaland.“

„Ég hata hann og þetta hefur kraumað í mér frá því að hann var rekinn frá okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær